Erlent

Áttundi maðurinn handtekinn

Jón Hákon Halldórsson. skrifar
Lögreglumenn gættu flugvallarins í Glasgow í dag.
Lögreglumenn gættu flugvallarins í Glasgow í dag.

Lögreglan í Bretlandi hefur handtekið áttunda manninn í tengslum við sprengjufyrirætlanir í Glasgow og London. Maðurinn var handtekinn utan Bretlands en ekki hefur fengið gefist upp í hvaða landi. Þá hefur einnig verið greint frá því að Metropolitan lögreglan mun taka yfir rannsókn á málinu og þeir aðilar sem eru grunaðir í málinu verða fluttir frá Skotlandi til Lundúna. and are to transfer a suspect held in Scotland to the UK capital.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×