Innlent

Fjölmenni á Höfn í Hornafirði

Nokkur ölvun var á humarhátíð á Höfn í Hornafirði í nótt en þar eru nú á annað þúsund gestir. Nokkuð hefur verið um pústra og ólæti á tjaldsvæðinu í bænum og hefur ein líkamsárás verið kærð til lögreglu.

Á annan tug ökumanna hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur á svæðinu um helgina í umdæmi lögreglunnar á Höfn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×