Innlent

Vinnuslys í stöðvarhúsi Fljótsdal

Maður að störfum í stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í Fjótsdal er talinn hafa slasast alvarlega þegar hann féll niður nokkra metra í stöðvarhúsinu á níunda tímanum í morgun.

Litlar upplýsingar hafa fengist um líðan mannsins en hann var fluttur á heilsugæslustöðina á Egilsstöðum og þaðan á Fjórðungssjúkahúsið á Akureyri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×