Innlent

Ungmenni á batavegi eftir bílslys á Geirsgötu

Kappaksturinn endaði með því að bíll ungmennana skall á Hamborgarabúllunni.
Kappaksturinn endaði með því að bíll ungmennana skall á Hamborgarabúllunni.

Ungmennin þrjú sem slösuðust þegar bíll sem þau voru í skall á Hamborgarabúllunni á Geirsgötu eftir kappakstur eru á batavegi. Tvö þeirra þurftu að gangast undir aðgerð vegna áverkana sem þau hlutu í slysinu en þau hafa nú öll verið flutt af gjörgæslu og yfir á aðrar deildir Landspítalans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×