Innlent

Íslenskir krakkar sigursælir í júdó

Krakkarnir eru frá Reykjavík og Akureyri.
Krakkarnir eru frá Reykjavík og Akureyri.

Krakkar frá Akureyri og Reykjavík voru sigursælir í júdó á Alþjóðaleikum ungmenna, sem haldnir eru í Laugardal nú um helgina. Alls unnu íslensku krakkarnir til níu verðlauna.

Meðfylgjandi er mynd af krökkunum sem tekin var við verðlaunaafhendinguna í dag en þau eru:

Guðrún Ösp Ólafsdóttir, Akureyri

Jón Birgir Tómassona, Akureyri

Steinar Valsson, Akureyri

Ásgeir Örn Þórsson, Reykjavík

Ingi Þór Kristánsson, Reykjavík

Kristín Ísabella Karelsdóttir, Reykjavík

Orri Helgason, Reykjavík

Rán Ólafsdóttir, Reykjavík

Rihards Jansons, Reykjavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×