Innlent

Reykurinn reyndist vera hitavatnsgufa

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var nú fyrir stundu kallað að bátaskýli í Hafnarfirði. Tilkynnt hafði verið um að reykur bærist frá skýlinu en þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn kom í ljós að um hitavatnsleka var að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×