Innlent

Ingibjörg Sólrún utanríkisráðherra

MYND/Rósa

Í kvöldfréttum RÚV var greint frá því að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verði utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Fréttastofan segist hafa fyrir þessu öruggar heimildir.

Einnig segja þeir að samkomulag hafi náðst um hlé á stóriðjuáformum, að yfirlýsingar sé að vænta vegna stuðnings Íslands við stríð í Írak auk þess sem átak sé boðað í heilbrigðismálum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×