Öryrkjar kæra auglýsingar með Lalla Johns 22. maí 2007 12:54 Lalli Johns. MYND/EÓ Öryrkjabandalag Íslands hefur ákveðið að kæra auglýsingar Öryggismiðstöðvar Íslands með Lalla Johns til siðanefndar Sambands íslenskra auglýsingastofa. Telur Öryrkjabandalagið að Öryggismiðstöðin sé að misnota aðstöðu Lalla og ala á ótta almennings gagnvart heimilislausu fólki. Í tilkynningu frá lögmanni Öryrkjabandalagsins kemur fram að auglýsingar Öryggismiðstöðvarinnar brjóti gegn almennri velsæmiskennd og þeim grundvallargildum siðareglna auglýsingastofa um virðingu fyrir manneskjunni. Öryggismiðstöðin hefur undanfarnar vikur rekið auglýsingaherferð í fjölmiðlum. Herferðinni er beint að einstaklingum og fjölskyldum og ætlað að kynna þjónustu fyrirtækisins sem kallast Heimaöryggi. Í auglýsingunum leikur Lalli Johns sjálfan sig undir fyrirsögninni „Hver vaktar þitt heimili." Fékk Lalli 300 þúsund krónur fyrir að taka þátt í auglýsingunum. Öryrkjabandalagið lítur svo á Öryggismiðstöðin hafi misnotað bagalega aðstöðu Lalla þegar fyrirtækið fékk hann til að leika í auglýsingunum. Erfitt sé fyrir mann í hans aðstöðu að hafna þeim peningum sem honum voru boðnir fyrir þátttökuna. Þá segir lögmaður bandalagsins í tilkynningunni að það sé einsdæmi að maður taki þátt í auglýsingu sem sýni hann sjálfan í neikvæðu ljósi. Þá telur bandalagið að auglýsingaherferðin ali ekki eingöngu á ótta almennings gagnvart Lalla Johns heldur gagnvart öllu heimilislausu fólki. Margir heimilislausir einstaklingar séu öryrkjar og því telji bandalagið sér skylt að gæta hagsmuna þeirra þegar að þeim er vegið. Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi Sjá meira
Öryrkjabandalag Íslands hefur ákveðið að kæra auglýsingar Öryggismiðstöðvar Íslands með Lalla Johns til siðanefndar Sambands íslenskra auglýsingastofa. Telur Öryrkjabandalagið að Öryggismiðstöðin sé að misnota aðstöðu Lalla og ala á ótta almennings gagnvart heimilislausu fólki. Í tilkynningu frá lögmanni Öryrkjabandalagsins kemur fram að auglýsingar Öryggismiðstöðvarinnar brjóti gegn almennri velsæmiskennd og þeim grundvallargildum siðareglna auglýsingastofa um virðingu fyrir manneskjunni. Öryggismiðstöðin hefur undanfarnar vikur rekið auglýsingaherferð í fjölmiðlum. Herferðinni er beint að einstaklingum og fjölskyldum og ætlað að kynna þjónustu fyrirtækisins sem kallast Heimaöryggi. Í auglýsingunum leikur Lalli Johns sjálfan sig undir fyrirsögninni „Hver vaktar þitt heimili." Fékk Lalli 300 þúsund krónur fyrir að taka þátt í auglýsingunum. Öryrkjabandalagið lítur svo á Öryggismiðstöðin hafi misnotað bagalega aðstöðu Lalla þegar fyrirtækið fékk hann til að leika í auglýsingunum. Erfitt sé fyrir mann í hans aðstöðu að hafna þeim peningum sem honum voru boðnir fyrir þátttökuna. Þá segir lögmaður bandalagsins í tilkynningunni að það sé einsdæmi að maður taki þátt í auglýsingu sem sýni hann sjálfan í neikvæðu ljósi. Þá telur bandalagið að auglýsingaherferðin ali ekki eingöngu á ótta almennings gagnvart Lalla Johns heldur gagnvart öllu heimilislausu fólki. Margir heimilislausir einstaklingar séu öryrkjar og því telji bandalagið sér skylt að gæta hagsmuna þeirra þegar að þeim er vegið.
Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi Sjá meira