Innlent

Býst ekki við að sættast við Björn

Jóhannes Jónsson, oftast kenndur við Bónus, segir ekki miklar líkur á að hann og Björn Bjarnason sættist á næstunni þrátt fyrir að hann sé að eðlisfari sáttfús maður. Hann segir Hannes Hólmstein Gissurarson ekki hafa umboð frá sér til sáttamiðlunar.

í hádegisviðtali Stöðvar tvö í gærkvöldi sagði Hannes Hólmsteinn vonast til að Jóhannes og Björn sættust. Jóhannes á ekki von á að hann og Björn sættist á næstunni þrátt fyrir að vera að eðlisfari mjög sáttfús maður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×