Innlent

Harður árekstur á Reykjanesbraut

MYND/RE

Harður árekstur varð milli tveggja fólksbíla á Reykjanesbraut við Vífilstaðaveg um sjöleytið í kvöld. Enginn slasaðist í árekstrinum en takmarka þurfti umferð um svæðið tímabundið.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru bílarnir í óökufæru ástandi eftir áreksturinn og þurfti að draga þá burtu af slysstað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×