Fótbolti

10 mestu klúður knattspyrnusögunnar (Myndband)

Það getur verið svekkjandi að brenna af dauðafæri.
Það getur verið svekkjandi að brenna af dauðafæri. MYND/Getty

Ónefnd bresk sjónvarpsstöð hefur valið 10 mestu klúður knattspyrnusögunnar og sett þau saman í fjögurra mínútna langt myndband sem hægt er að nálgast með því að smella á hlekk sem fylgir fréttinni. Í öllum tilvikum er um að ræða ótrúleg dauðafæri sem hefði verið mun erfiðara að brenna af.

Smelltu hér til að sjá myndbandið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×