Innlent

Dýrara að byggja

MYND/Einar Ó.

Vísitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um 0,35 prósent frá því síðasta mánuði samkvæmt samantekt Hagstofunnar. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 12,4 prósent.

Reiknað eftir verðlagi var vísitala byggingarkostnaðar 370,3 stig um miðan aprílmánuði og hækkar um 0,35 prósent frá því í mars. Vísitalan gildir fyrir maímánuði.

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 12,4 prósent.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×