Farþegum hefur fjölgað um 150 prósent 18. apríl 2007 18:30 Farþegum sem fara um Egilsstaðaflugvöll hefur fjölgað um 150 prósent á undanförnum fjórum árum. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur fjölgunin verið 17 prósent. Hafnar eru framkvæmdir við stækkun flugstöðvarinnar á flugvellinum. Á síðasta ári fóru 151 þúsund farþegar um Egilsstaðaflugvöll og nálagst umferðin um hann óðfluga fjölda farþega á Akureyrarflugvelli. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs fóru fimm þúsund fleiri farþegar um flugvöllin en fyrstu þrjá mánuði í fyrra, sem er 17 prósenta aukning. "Já, hún hefur farið mjög vaxandi síðasliðin ári, síðan 2002, vaxið um 150 % á fjórum árum," segir Ársæll Þorsteinsson flugvallarstjóri. Þetta er tvímælalaust mesti vöxtur í innanlandsflugi á Íslandi og þá hefur utanlands umferðin aukist mikið líka.En hún hóf að aukast árið 2005 en þá varð veruleg aukning, þegar farþegum í millilandaflugi fjölgaði úr 1.500 í 15.100. En í fyrra voru millilandafarþegarnir 19 þúsund og munar þar mest um Pólverja sem vinna við Kárhnjúka og við uppbyggingu Fjarðaáls á Reyðarfirði, sem flogið er með einu sinni í viku milli Egilsstaða og Varsjár. Egilsstaðir eru því þriðji annasamasti millilandaflugvöllurinn í landinu á eftir Keflavík og Reykjavík. Öll þessi aukna umferð kallar á breytingar á flugvellinum. "Nú erum við farnir af stað með stækkun flugstöðvarinnar, 450 ferm, fyrir komufarþega, sem mun bæta stöðu okkar verulega frá því sem nú er," segir Ársæll. Þetta er rúmlega 40 prósenta stækkun á flugstöðinni og einnig stendur til að lengja flugbrautina en unnið er að tillögum þar að lútandi. Ársæll segir að einnig þurfi að stækka flughlaðið, enda rúmi það ekki með góðu móti stórar þotur. Það kemur fyrir að áætlunarflugvélar í millilandaflugi geti ekki lent á Keflavíkurflugvelli og lendi á Egilsstaðaflugvelli. Þá er ekki ólíklegt að reglulegt flug stærri flugvéla verði til Egilsstaða í framtíðinni. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Farþegum sem fara um Egilsstaðaflugvöll hefur fjölgað um 150 prósent á undanförnum fjórum árum. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur fjölgunin verið 17 prósent. Hafnar eru framkvæmdir við stækkun flugstöðvarinnar á flugvellinum. Á síðasta ári fóru 151 þúsund farþegar um Egilsstaðaflugvöll og nálagst umferðin um hann óðfluga fjölda farþega á Akureyrarflugvelli. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs fóru fimm þúsund fleiri farþegar um flugvöllin en fyrstu þrjá mánuði í fyrra, sem er 17 prósenta aukning. "Já, hún hefur farið mjög vaxandi síðasliðin ári, síðan 2002, vaxið um 150 % á fjórum árum," segir Ársæll Þorsteinsson flugvallarstjóri. Þetta er tvímælalaust mesti vöxtur í innanlandsflugi á Íslandi og þá hefur utanlands umferðin aukist mikið líka.En hún hóf að aukast árið 2005 en þá varð veruleg aukning, þegar farþegum í millilandaflugi fjölgaði úr 1.500 í 15.100. En í fyrra voru millilandafarþegarnir 19 þúsund og munar þar mest um Pólverja sem vinna við Kárhnjúka og við uppbyggingu Fjarðaáls á Reyðarfirði, sem flogið er með einu sinni í viku milli Egilsstaða og Varsjár. Egilsstaðir eru því þriðji annasamasti millilandaflugvöllurinn í landinu á eftir Keflavík og Reykjavík. Öll þessi aukna umferð kallar á breytingar á flugvellinum. "Nú erum við farnir af stað með stækkun flugstöðvarinnar, 450 ferm, fyrir komufarþega, sem mun bæta stöðu okkar verulega frá því sem nú er," segir Ársæll. Þetta er rúmlega 40 prósenta stækkun á flugstöðinni og einnig stendur til að lengja flugbrautina en unnið er að tillögum þar að lútandi. Ársæll segir að einnig þurfi að stækka flughlaðið, enda rúmi það ekki með góðu móti stórar þotur. Það kemur fyrir að áætlunarflugvélar í millilandaflugi geti ekki lent á Keflavíkurflugvelli og lendi á Egilsstaðaflugvelli. Þá er ekki ólíklegt að reglulegt flug stærri flugvéla verði til Egilsstaða í framtíðinni.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira