Innlent

Slökkvilið kallað að Pravda vegna elds

Frá vettvangi brunans.
Frá vettvangi brunans. MYND/Frikki Þór

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kvatt að veitingastaðnum Pravda í Lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur en þar var tilkynnt um eld fyrir stundu. Ekki liggur fyrir hversu mikill hann er þar sem slökkvilið var að koma á staðinn en lið var kallað út frá öllum stöðvum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×