Bandarísk sendinefnd um orkumál væntanleg til landsins 8. apríl 2007 14:31 Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að senda sendinefnd til Íslands í sumar, til að kynna sér nýtingu Íslendinga á jarðvarma til orkuframleiðslu. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi frá þessu í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. Forsetinn er nýkominn úr nokkurra daga ferð til Bandaríkjanna, þar sem hann átti fundi með leiðtogum meirihluta bæði fulltrúa- og öldungadeildar Bandaríkjaþings, sem og aðstoðarorkumálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetinn segir Íslendinga vera algera forystuþjóð í heiminum í nýtingu jarðvarma og það sé ánægjulegt að Íslendingar geti átt veigamikinn þátt í að breyta orkunýtingu Bandaríkjamanna og annarra þjóða. Mikinn jarðhita er að finna á fjölmörgum stöðum í Bandaríkjunum en hann er sama sem ekkert nýttur. Að sögn Ólafs Ragnars er um veigamikla stefnubreytingu að ræða hjá bandarískum stjórnvöldum. Forsetinn heimsótti einnig fjóra virtustu háskóla Bandaríkjanna til að efla og koma á samstarfi þeirra við íslenska vísindamenn. Forsetinn segir að með því að tengja vísindasamfélagið, bankana og viðskiptalífið hér og koma á samvinnu megi flytja út þekkingu og hugvit þjóðarinnar og skapa meiri tekjur en af allri útrás bankanna. Um sjötíu þjóðir í heiminum búa yfir jarðvarma, en hafa ekki sömu þekkingu og Íslendingar í nýtingu hennar og rekstri orkuvera þeim tengdum. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að senda sendinefnd til Íslands í sumar, til að kynna sér nýtingu Íslendinga á jarðvarma til orkuframleiðslu. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi frá þessu í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. Forsetinn er nýkominn úr nokkurra daga ferð til Bandaríkjanna, þar sem hann átti fundi með leiðtogum meirihluta bæði fulltrúa- og öldungadeildar Bandaríkjaþings, sem og aðstoðarorkumálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetinn segir Íslendinga vera algera forystuþjóð í heiminum í nýtingu jarðvarma og það sé ánægjulegt að Íslendingar geti átt veigamikinn þátt í að breyta orkunýtingu Bandaríkjamanna og annarra þjóða. Mikinn jarðhita er að finna á fjölmörgum stöðum í Bandaríkjunum en hann er sama sem ekkert nýttur. Að sögn Ólafs Ragnars er um veigamikla stefnubreytingu að ræða hjá bandarískum stjórnvöldum. Forsetinn heimsótti einnig fjóra virtustu háskóla Bandaríkjanna til að efla og koma á samstarfi þeirra við íslenska vísindamenn. Forsetinn segir að með því að tengja vísindasamfélagið, bankana og viðskiptalífið hér og koma á samvinnu megi flytja út þekkingu og hugvit þjóðarinnar og skapa meiri tekjur en af allri útrás bankanna. Um sjötíu þjóðir í heiminum búa yfir jarðvarma, en hafa ekki sömu þekkingu og Íslendingar í nýtingu hennar og rekstri orkuvera þeim tengdum.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira