Biskup segir mannkynið ganga freklega á lífríki jarðar 8. apríl 2007 13:05 Biskup Íslands sagði mannkynið ganga freklega gegn lífríki jarðar með græðgi, yfirgangi og rányrkju í páskapredikun sinni í morgun. Messur voru vel sóttar í morgun en í dag minnast kristnir menn upprisu Jésú Krists. Biskup predikaði að venju í Dómkirkjunni í Reykjavík í morgun. Í predikun sinni, sem hann nefndir Vorþey, gerir hann að umtalsefni sínu svarta umhverfisskýrslu Sameinuðu þjóðanna um gróðurhúsaráhrifin. Biskup sagði mannkynið ganga freklega gegn lífríki jarðar með græðgi, yfirgangi og rányrkju. Hann sagði menn vera að uppskera ávexti blindrar og guðlausrar tæknihyggju og manndýrkunar. Biskup hvatti fólk til að líta í eigin barm og endurmeta lífsstíl ágengni og sóunar en temja sér lífsstíl hófsemi og hógværðar. Messur voru vel sóttar í morgun en páskar eru elsta hátíð kristinna manna en á sér enn eldri rætur meðal gyðinga. Hjá þeim nefnist hátíðin Pasach og er haldin til að minnast brottfarar gyðinga frá Egyptalandi. Ástæða þess að kristnir halda páska hátíðlega er sú að mikilvægustu þætti í verki Krists bar einmitt upp á páskahátíð Gyðinga. Páskadagspredikun biskups Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Biskup Íslands sagði mannkynið ganga freklega gegn lífríki jarðar með græðgi, yfirgangi og rányrkju í páskapredikun sinni í morgun. Messur voru vel sóttar í morgun en í dag minnast kristnir menn upprisu Jésú Krists. Biskup predikaði að venju í Dómkirkjunni í Reykjavík í morgun. Í predikun sinni, sem hann nefndir Vorþey, gerir hann að umtalsefni sínu svarta umhverfisskýrslu Sameinuðu þjóðanna um gróðurhúsaráhrifin. Biskup sagði mannkynið ganga freklega gegn lífríki jarðar með græðgi, yfirgangi og rányrkju. Hann sagði menn vera að uppskera ávexti blindrar og guðlausrar tæknihyggju og manndýrkunar. Biskup hvatti fólk til að líta í eigin barm og endurmeta lífsstíl ágengni og sóunar en temja sér lífsstíl hófsemi og hógværðar. Messur voru vel sóttar í morgun en páskar eru elsta hátíð kristinna manna en á sér enn eldri rætur meðal gyðinga. Hjá þeim nefnist hátíðin Pasach og er haldin til að minnast brottfarar gyðinga frá Egyptalandi. Ástæða þess að kristnir halda páska hátíðlega er sú að mikilvægustu þætti í verki Krists bar einmitt upp á páskahátíð Gyðinga. Páskadagspredikun biskups
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira