Innlent

Umferðaróhapp á Snæfellsnesvegi

Umferðaróhapp varð á Snæfellsnesvegi við Bjarnarhöfn í dag. Óhappið varð þegar bíll var að taka fram úr öðrum við gatnamót þar sem það er bannað. Engan sakaði en voru ökumenn beggja bíla fluttir á sjúkrahúsið í Stykkishólmi þar sem læknir gekk úr skugga um það. Bílarnir voru báðir óökuhæfir eftir óhappið og þurfti kranabíla til að draga þá í burtu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×