Innlent

Ferðalangar nýta blíðuna

Mynd/Vilhelm
Blíðviðri er víða um land og hafa ferðalangar margir hverjir ákveðið að nýta frídaginn til útivistar. Fjölmargir héldu saman á jeppum upp á Langjökul að íshellinum og nutu þar veðurblíðunnar. Búist er við því að það þykkni upp með kvöldinu og að ekki verði alveg jafn vænlegt til ferðalaga næstu daga páskafrísins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×