Innlent

Utanríkisráðuneyti styrkir ABC-barnahjálp

Utanríkisráðuneytiðn styrkir ABC-hjálparstarf um 12 milljónir króna í dag. Valgerður Sverrisdóttir tilkynnyti um styrkinn í Melaskóla en þar afhentu nemendur starfsmönnum söfnunarbauka sína. Um 3000 nemendur í um 150 bekkjum af landinu öllu tóku þátt í söfnuninni, Börn hjálpa börnum 2007 og söfnuðu með því fyrir skólum og heimavistum fyrir börn í Pakistan og Kenýa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×