Innlent

Loftmengun minni eftir aldamót vegna meiri úrkomu

Loftmengun var meiri í Reykjavík árin 1995 til 2000 heldur en árin 2002 til 2006 að því er segir á vef umhverfisssviðs Reykjavíkurborgar. Ástæðan er sögð meðal annars meiri úrkoma og betri mengunarbúnaður í bifreiðum þrátt fyrir fjölgun bíla. Úrkoma er meiri eftir aldamótin heldur en á tímabilinu 1995-2000 en hún dregur úr svifryki í andrúmsloftinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×