Innlent

Smitaðist af lifrabólgu C við blóðgjöf

MYND/Valgarður

Héraðsdómur Reykjavíkur komst í morgun að þeirri niðurstöðu að kona sem smitaðist af lifrarbólgu C við blóðgjöf ætti rétt á bótum frá íslenska ríkinu. Konan greindist með lifrabólgu C árið 1993. Konan smitaðist árið 1990 þegar hún var í meðferð á Landspítala-háskólasjúkrahúsi, þá Ríkisspítalar, vegna nýrnasjúkdóms.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×