Segir rökstuðning ráðherra fyrirslátt 2. mars 2007 14:25 MYND/Valgarður Arna Schram, formaður Blaðamannfélags Íslands, segir rökstuðning menntamálaráðherra fyrir því að virða að vettugi tilnefningar félagsins í sérfræðingaráð Norræna blaðamannaskólans og skipa Ólaf Þ. Stephensen, aðstoðarritstjóra Morgunblaðsins, í ráðið, fyrirslátt. Á vef Blaðamannafélagsins, press.is, segir að ráðherra hafi hafnað fulltrúa BÍ, Birgi Guðmundssyni, á þeirri forsendu að slíkt skapaði hagmunaárekstur þar sem hann væri háskólakennari við Háskólann á Akureyri. Til stæði að færa hluta af starfsemi Norræna blaðamannaháskólans til háskóla á Norðurlöndum og með því að hafa háskólamann í sérfræðinganefnd blaðamannaskólans gæti orðið hagsmunaárekstur. Hins vegar kemur í ljós að Ólafur Stephensen er í þriggja manna stjórn meistaranáms í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Bent er á að annars staðar á Norðurlöndunum hafi verið farið að tilnefningum þarlendra blaðamannafélaga í sérfræðinganefndina. „Þetta staðfestir að ekkert mark er takandi á rökum menntamálaráðherra fyrir því að hunsa tilnefningar BÍ í sérfræðinganefnd NJC. Skýringarnar voru eftirá skýringar, eins og við sögðum alltaf.. Aldrei var ætlunin að fara eftir tilnefningum Blaðamannafélagsins," segir Arna Schram á vef Blaðamannafélagsins. Þá segir Arna enn fremur: „Ef ráðherrann ætlar að vera samkvæmur sjálfum sér hlýtur hann að endurskipa í sérfræðinganefnd NJC eða krefjast þess að Ólafur Stephensen segi sig úr stjórn námsins í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. Ég tek það fram að þetta hefur ekkert með hæfni Ólafs að gera, en það sama hlýtur að ganga yfir þá Ólaf og Birgi Guðmundsson.“ Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Arna Schram, formaður Blaðamannfélags Íslands, segir rökstuðning menntamálaráðherra fyrir því að virða að vettugi tilnefningar félagsins í sérfræðingaráð Norræna blaðamannaskólans og skipa Ólaf Þ. Stephensen, aðstoðarritstjóra Morgunblaðsins, í ráðið, fyrirslátt. Á vef Blaðamannafélagsins, press.is, segir að ráðherra hafi hafnað fulltrúa BÍ, Birgi Guðmundssyni, á þeirri forsendu að slíkt skapaði hagmunaárekstur þar sem hann væri háskólakennari við Háskólann á Akureyri. Til stæði að færa hluta af starfsemi Norræna blaðamannaháskólans til háskóla á Norðurlöndum og með því að hafa háskólamann í sérfræðinganefnd blaðamannaskólans gæti orðið hagsmunaárekstur. Hins vegar kemur í ljós að Ólafur Stephensen er í þriggja manna stjórn meistaranáms í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Bent er á að annars staðar á Norðurlöndunum hafi verið farið að tilnefningum þarlendra blaðamannafélaga í sérfræðinganefndina. „Þetta staðfestir að ekkert mark er takandi á rökum menntamálaráðherra fyrir því að hunsa tilnefningar BÍ í sérfræðinganefnd NJC. Skýringarnar voru eftirá skýringar, eins og við sögðum alltaf.. Aldrei var ætlunin að fara eftir tilnefningum Blaðamannafélagsins," segir Arna Schram á vef Blaðamannafélagsins. Þá segir Arna enn fremur: „Ef ráðherrann ætlar að vera samkvæmur sjálfum sér hlýtur hann að endurskipa í sérfræðinganefnd NJC eða krefjast þess að Ólafur Stephensen segi sig úr stjórn námsins í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. Ég tek það fram að þetta hefur ekkert með hæfni Ólafs að gera, en það sama hlýtur að ganga yfir þá Ólaf og Birgi Guðmundsson.“
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira