Erlendir bankar gagnrýna hækkað lánshæfismat 27. febrúar 2007 12:00 Skotlandsbanki og einn stærsti banki Frakklands gagnrýna greiningafyrirtækið Moody's harðlega fyrir að hækka lánshæfismat íslensku bankanna. Þeir segja að þar með sé verið að segja að íslenska ríkið muni hlaupa undir bagga með íslensku bönkunum ef illa fer. Greiningarfyrirtækið Moody's hækkað lánshæfismat íslensku viðskiptabankanna Landsbanka, Glitnis og Kaupþings nýverið upp í hæstu einkun eða AAA. Tom Jenkins hjá greiningardeild Skotlandsbanka í Lundúnum, segir að með þessu sé verið að fíflast með markaðinn. En með breytingunni lækka afföll af skuldabréfum í íslensku bönkunum og þau gætu jafnvel orðið jákvæð, þ.e.a.s. það getur skapast umframverð fyrir íslensku bréfin. Þess er skemmst að minnast þegar afföll af skuldabréfum í íslenskum bönkum jukust um allt að 11% á síðasta ári þegar Fitch Rating lækkaði lánshæfimat þessara sömu banka. Jenkins hjá Skotlandsbanka segir að nú sé verið að gefa í skyn að kaup á skuldabréfum Kaupþings til dæmis, séu án áhættu, en það sé alls ekki svo. Moody's hækkaði matið eftir að fyrirtækið breytti reglum sínum varðandi óbeina ríkisábyrgð að baki bönkunum. Það þýðir að Moddy's metur það svo að íslenska ríkið muni ekki láta hugsanleg áföll íslensku bankanna gerast án þess að hlaupa undir bagga. Það sé of mikið í húfi fyrir íslensku þjóðina. Suki Mann hjá Societe Generale, einum allra stærsta banka Frakklands, tekur undir gagnrýni Skotlandsbanka. Hann segir skilaboð Moody's vera: Kaupið bréf í íslensku bönkunum, haldið fast í þau og hafið engar áhyggjur, stjórnvöld munu redda þeim ef illa fer. Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira
Skotlandsbanki og einn stærsti banki Frakklands gagnrýna greiningafyrirtækið Moody's harðlega fyrir að hækka lánshæfismat íslensku bankanna. Þeir segja að þar með sé verið að segja að íslenska ríkið muni hlaupa undir bagga með íslensku bönkunum ef illa fer. Greiningarfyrirtækið Moody's hækkað lánshæfismat íslensku viðskiptabankanna Landsbanka, Glitnis og Kaupþings nýverið upp í hæstu einkun eða AAA. Tom Jenkins hjá greiningardeild Skotlandsbanka í Lundúnum, segir að með þessu sé verið að fíflast með markaðinn. En með breytingunni lækka afföll af skuldabréfum í íslensku bönkunum og þau gætu jafnvel orðið jákvæð, þ.e.a.s. það getur skapast umframverð fyrir íslensku bréfin. Þess er skemmst að minnast þegar afföll af skuldabréfum í íslenskum bönkum jukust um allt að 11% á síðasta ári þegar Fitch Rating lækkaði lánshæfimat þessara sömu banka. Jenkins hjá Skotlandsbanka segir að nú sé verið að gefa í skyn að kaup á skuldabréfum Kaupþings til dæmis, séu án áhættu, en það sé alls ekki svo. Moody's hækkaði matið eftir að fyrirtækið breytti reglum sínum varðandi óbeina ríkisábyrgð að baki bönkunum. Það þýðir að Moddy's metur það svo að íslenska ríkið muni ekki láta hugsanleg áföll íslensku bankanna gerast án þess að hlaupa undir bagga. Það sé of mikið í húfi fyrir íslensku þjóðina. Suki Mann hjá Societe Generale, einum allra stærsta banka Frakklands, tekur undir gagnrýni Skotlandsbanka. Hann segir skilaboð Moody's vera: Kaupið bréf í íslensku bönkunum, haldið fast í þau og hafið engar áhyggjur, stjórnvöld munu redda þeim ef illa fer.
Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira