Lífið

Michael hugsanlega í Idol

Michael Jackson
Michael Jackson MYND/AP

Hugsanlega mun Michael Jackson koma fram í American Idol. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að hann myndi ekki koma fram en kynnir þáttarins, Ryan Seacrest, segir það möguleika að poppgoðið muni láta sjá sig.

Hugsanlega mun tónlist Jacksons vera þema eins þáttar og maðurinn sjálfur vera á staðnum til að veita keppendum góð ráð. Jackson fór á fund með upphafsmanni þáttanna Simon Fuller til að ræða hugsanlega þáttöku. Talsmaður popparans segir málið enn óleyst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.