Innlent

Áberandi ölvaður undir stýri

Lögreglan í Reykjavík stöðvaði um klukkan fimm í dag mann sem grunaður er um ölvunarakstur í Kollafirði á leið inn í Mosfellsbæ. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var maðurinn áberandi ölvaður og ók kantanna á milli. Ekki er vitað hvaðan maðurinn var að koma eða hvort hann hafði verið lengi á ferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×