Samfylkinguna hungrar í sigur í vor 18. febrúar 2007 18:58 Núverandi stjórnarflokkar hafa eyðilagt velferðarkerfið, sem jafnaðarmenn voru í forystu um að byggja upp, og það þarf jafnaðarmenn til að endurreisa það, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á fjölmennum fundi flokksins um málefni aldraðra í dag. Hún sagði öll lið í keppni hungra í sigur og Samfylkinguna hungraði í sigur í kosningunum í vor. Ingibjörg Sólrún fór yfir stefnumál Samfylkingarinnar í málefnum aldraðra á fundi með 60 plús hópi flokksins á yfir 300 manna fundi á Nordica í dag. Þar brýndi hún flokksmenn til baráttu fyrir kosningarnar í vor, sem hún líkti við keppnisleik. "Það er alltaf þannig að liðið sem er að keppa á vellinum verður að hungra í sigur. Og okkur í Samfylkingunni hungrar í sigur. En liðið þarf líka að vita að það á öflugt félag á bakvið sig, öfluga stuðningsmenn og það eigium við í Samfylkingunni og eins og ég sagði - okkur langar svo að vinna sigur fyrir ykkur," sagði Ingibjörg Sólrún. Ingibjörg sagði að nú væru 900 einstaklingar í sambúð með ókunnugum á dvalarheimilum landsins og 70 biðu á Landsspítalnum eftir að komast í aðra vist. Þetta fólk ætti lítið einkalíf. Hún sagðist hafa einsett sér það frá upphafi borgarstjóratíðar sinnar að byggja upp leikaskóla og skóla og það hefði gengið eftir. Það sama myndi gerast með málefni eldri borgara. Ingibjörg Sólrún sagði að í borgarstjóratíð sinni hafi hún hugsað mér sér að hún ætlaði sér ekki að vera eins og fyrirrennari hennar í embætti. "Sem byggði sér minnisvarða í formi ráðhúss og Perlu, ég vildi að mínir minnisvarðar yrðu í hverfum borgarinnar í formi skóla og leikskóla," sagði formaður Samfylkingarinnar. Og svo fór hún yfir áherslur Samfylkingarinnar. Hækka ætti lífeyri almannatrygginga, lækka skatt á lífeyristekjur úr 36 % í 10 % og hækka frítekjumark í 100 þús, auk þess að afnema skerðingu bóta vegna tekna maka og hækka skattleysismörk. Það hafi verið jafnaðarmenn sem beittu sér fyrir almannatryggingakerfinu og það verði þeirra að endurreisa það. En stjórnarflokkarnir muni líka koma til kjósenda með loforð fyrir kosningar. "Þó þeir geti ekki fengið þá til að kjósa sig út á vanrækslusindirnar sem þeir hafa verið með á undanförnum árum. Og það eru alltaf vanrækslusindirnar sem eru verstar. Þeir hafa haft tólf ár til að takast á við þetta og þeir hafa ekki gert það. Það er kominn tími til þess að gefa þessu fólki frí og við skulum gera það," sagði Ingibjörg Sólrún. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Núverandi stjórnarflokkar hafa eyðilagt velferðarkerfið, sem jafnaðarmenn voru í forystu um að byggja upp, og það þarf jafnaðarmenn til að endurreisa það, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á fjölmennum fundi flokksins um málefni aldraðra í dag. Hún sagði öll lið í keppni hungra í sigur og Samfylkinguna hungraði í sigur í kosningunum í vor. Ingibjörg Sólrún fór yfir stefnumál Samfylkingarinnar í málefnum aldraðra á fundi með 60 plús hópi flokksins á yfir 300 manna fundi á Nordica í dag. Þar brýndi hún flokksmenn til baráttu fyrir kosningarnar í vor, sem hún líkti við keppnisleik. "Það er alltaf þannig að liðið sem er að keppa á vellinum verður að hungra í sigur. Og okkur í Samfylkingunni hungrar í sigur. En liðið þarf líka að vita að það á öflugt félag á bakvið sig, öfluga stuðningsmenn og það eigium við í Samfylkingunni og eins og ég sagði - okkur langar svo að vinna sigur fyrir ykkur," sagði Ingibjörg Sólrún. Ingibjörg sagði að nú væru 900 einstaklingar í sambúð með ókunnugum á dvalarheimilum landsins og 70 biðu á Landsspítalnum eftir að komast í aðra vist. Þetta fólk ætti lítið einkalíf. Hún sagðist hafa einsett sér það frá upphafi borgarstjóratíðar sinnar að byggja upp leikaskóla og skóla og það hefði gengið eftir. Það sama myndi gerast með málefni eldri borgara. Ingibjörg Sólrún sagði að í borgarstjóratíð sinni hafi hún hugsað mér sér að hún ætlaði sér ekki að vera eins og fyrirrennari hennar í embætti. "Sem byggði sér minnisvarða í formi ráðhúss og Perlu, ég vildi að mínir minnisvarðar yrðu í hverfum borgarinnar í formi skóla og leikskóla," sagði formaður Samfylkingarinnar. Og svo fór hún yfir áherslur Samfylkingarinnar. Hækka ætti lífeyri almannatrygginga, lækka skatt á lífeyristekjur úr 36 % í 10 % og hækka frítekjumark í 100 þús, auk þess að afnema skerðingu bóta vegna tekna maka og hækka skattleysismörk. Það hafi verið jafnaðarmenn sem beittu sér fyrir almannatryggingakerfinu og það verði þeirra að endurreisa það. En stjórnarflokkarnir muni líka koma til kjósenda með loforð fyrir kosningar. "Þó þeir geti ekki fengið þá til að kjósa sig út á vanrækslusindirnar sem þeir hafa verið með á undanförnum árum. Og það eru alltaf vanrækslusindirnar sem eru verstar. Þeir hafa haft tólf ár til að takast á við þetta og þeir hafa ekki gert það. Það er kominn tími til þess að gefa þessu fólki frí og við skulum gera það," sagði Ingibjörg Sólrún.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira