Færeysk þjóðhetja teflir til vinnings í Reykjavík 18. febrúar 2007 12:00 Viktor Nitander frá Svíþjóð er efstur í A-flokki á Norðurlandamótinu í skólaskák sem fram fer í Reykjavík, með þrjá og hálfan vinning eftir fjórar skákir. Dagur Arngrímsson frá Íslandi og Helgi Dam Ziska frá Færeyjum eru báðir í öðru sæti með þrjá vinninga. Sextíu ungmenni frá öllum Norðurlöndunumá aldrinum níu til nítján ára reyna með sér á skákborðinu á Norræna skólaskákmótinu í Reykjavík nú um helgina. Það er óhætt að segja að sá skákmaður sem stelur hvað mest senunni sé Helgi Dam Ziska, fimmtán ára alþjóðlegur meistari frá Færeyjum. Hann er hálfgerð þjóðhetja í heimalandinu og var nú fyrir skömmu kosinn íþróttamður ársins í Færeyjum. Enda er hann aðeins annar Færeyingurinn til að ná því að verða alþjóðlegur meistari í skák. Helgi Dam þakkar árangur sinn að hluta að hafa átt þess kost að tefla mikið á Íslandi, þar sem hann hefur náð að tefla við stigaháa mótherja, sem hefur síðan gefið honum sjálfum ELO stig. Í A-flokki teflir fólk á aldrinum 17 til 19 ára og því þurfti Helgi Dam að fá undanþágu til að keppa í þeim flokki. Í gær gerði hann jafntefli við Íslendinginn Dag Arngrímsson og deila þeir saman öðru sætinu í A-flokki. Norðurlandameistarinn frá í fyrra, Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur í C-flokki með þrjá vinninga. Sænska skáksveitin er efst á mótinu með samanlagt 27 og hálfan vinning, þá koma Norðmenn, Danir og Íslendingar, en færeyska sveitin er í sjötta sæti. Fimmta og næst síðasta umferð mótsins hófst klukkan níu í morgun og lokaumferðin hefst svo klukkan þrjú í dag. Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Viktor Nitander frá Svíþjóð er efstur í A-flokki á Norðurlandamótinu í skólaskák sem fram fer í Reykjavík, með þrjá og hálfan vinning eftir fjórar skákir. Dagur Arngrímsson frá Íslandi og Helgi Dam Ziska frá Færeyjum eru báðir í öðru sæti með þrjá vinninga. Sextíu ungmenni frá öllum Norðurlöndunumá aldrinum níu til nítján ára reyna með sér á skákborðinu á Norræna skólaskákmótinu í Reykjavík nú um helgina. Það er óhætt að segja að sá skákmaður sem stelur hvað mest senunni sé Helgi Dam Ziska, fimmtán ára alþjóðlegur meistari frá Færeyjum. Hann er hálfgerð þjóðhetja í heimalandinu og var nú fyrir skömmu kosinn íþróttamður ársins í Færeyjum. Enda er hann aðeins annar Færeyingurinn til að ná því að verða alþjóðlegur meistari í skák. Helgi Dam þakkar árangur sinn að hluta að hafa átt þess kost að tefla mikið á Íslandi, þar sem hann hefur náð að tefla við stigaháa mótherja, sem hefur síðan gefið honum sjálfum ELO stig. Í A-flokki teflir fólk á aldrinum 17 til 19 ára og því þurfti Helgi Dam að fá undanþágu til að keppa í þeim flokki. Í gær gerði hann jafntefli við Íslendinginn Dag Arngrímsson og deila þeir saman öðru sætinu í A-flokki. Norðurlandameistarinn frá í fyrra, Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur í C-flokki með þrjá vinninga. Sænska skáksveitin er efst á mótinu með samanlagt 27 og hálfan vinning, þá koma Norðmenn, Danir og Íslendingar, en færeyska sveitin er í sjötta sæti. Fimmta og næst síðasta umferð mótsins hófst klukkan níu í morgun og lokaumferðin hefst svo klukkan þrjú í dag.
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent