Innlent

Umferðarljós óvirk eftir að ekið var á þau

MYND/Valli
Ekið var á umferðarljós á Reykjanesbraut við Arnarnesveg á ellefta tímanum í kvöld. Ljósin eru óvirk og óvíst hvort þau komist aftur í gangið í kvöld. Ekki urðu nein slys á fólki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×