Margrét gengur úr Frjálslynda flokknum 29. janúar 2007 20:29 MYND/Heiða Margrét Sverrisdóttir ætlar að segja sig úr Frjálslynda flokknum. Í yfirlýsingu sem hún sendi út frá sér í kvöld, eftir fund með stuðningsmönnum sínum, segist hún þó ekki hætt í pólitík. Hún skilar inn formlegri úrsögn úr flokknum á morgun. Í yfirlýsingunni segir Margrét að þingmenn Frjálslynda flokksins og fulltrúar stjórnmálasamtakanna Nýs afls hafi unnið markvisst að því að bola henni úr forystu Frjálslynda flokksins. Í ljósi vinnubragða sem hafi verið viðhöfð á landsþingi flokksins um helgina telji hún sér ekki fært að starfa lengur innan vébanda flokksins. Flokkurinn hafi yfirgefið hana en þrátt fyrir það sé hún ekki hætt í pólitík. Hún segir ekki rétt að hún hafi leitað á önnur mið enda ætli hún ekki að aðhafast neitt nema í nánu samráði við samherja sína. Stuðningsmenn Margrétar sendu einnig frá sér yfirlýsingu í kvöld vegna málsins. Þar segja þeir áherslur og vinnubrögð innan flokksins hafa breyst með komu Nýs afls. Þeir séu hins vegar áfram fylgjandi þeim grundvallarhugsjónum sem flokkurinn byggði áður á og ætli að finna þeim nýjan farveg. Þeir vænti þess að njóta krafta Margrétar á nýjum vettvangi. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir ætlar að segja sig úr Frjálslynda flokknum. Í yfirlýsingu sem hún sendi út frá sér í kvöld, eftir fund með stuðningsmönnum sínum, segist hún þó ekki hætt í pólitík. Hún skilar inn formlegri úrsögn úr flokknum á morgun. Í yfirlýsingunni segir Margrét að þingmenn Frjálslynda flokksins og fulltrúar stjórnmálasamtakanna Nýs afls hafi unnið markvisst að því að bola henni úr forystu Frjálslynda flokksins. Í ljósi vinnubragða sem hafi verið viðhöfð á landsþingi flokksins um helgina telji hún sér ekki fært að starfa lengur innan vébanda flokksins. Flokkurinn hafi yfirgefið hana en þrátt fyrir það sé hún ekki hætt í pólitík. Hún segir ekki rétt að hún hafi leitað á önnur mið enda ætli hún ekki að aðhafast neitt nema í nánu samráði við samherja sína. Stuðningsmenn Margrétar sendu einnig frá sér yfirlýsingu í kvöld vegna málsins. Þar segja þeir áherslur og vinnubrögð innan flokksins hafa breyst með komu Nýs afls. Þeir séu hins vegar áfram fylgjandi þeim grundvallarhugsjónum sem flokkurinn byggði áður á og ætli að finna þeim nýjan farveg. Þeir vænti þess að njóta krafta Margrétar á nýjum vettvangi.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Sjá meira