Öryggismyndavélar veita ekki alltaf öryggi 24. janúar 2007 12:30 Öryggismyndavélar eru víða um borgina og telja sjálfsagt flestir að vélarnar veiti þeim öryggi. Það er þó ekki alltaf svo. Kristín Ása Einarsdóttir skrapp fyrir skömmu um kvöldmatarleytið í göngutúr í Elliðaárdalnum til að viðra hundinn. Bílnum lagði hún á bílastæðið fyrir utan Árbæjarlaug. Þegar hún sneri aftur, 20 mínútum síðar, brá henni í brún. Þá búið að brjótast inn í bílinn og taka handtöskuna hennar. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi, bíræfnir þjófar eru reglulega á ferð um borgina, nema Kristín Ása sá sér til mikillar ánægju að bíllinn stóð í beinni sjónlínu við öryggismyndavél utan á Árbæjarlaug. Kristín segist hafa kannað það hvort myndir hefðu náðst af ræningjunum en fengið þau svör að slökkt væri á myndavélunum. Þegar Stöð 2 leitaði svara við því hvers vegna slökkt er á vélunum sagði Jens Á. Jónsson, forstöðumaður Árbæjarlaugar, að rekstraraðilum bæri ekki að vakta bílastæðið. Það hefði þó verið gert á upphafsárum laugarinnar en þegar á reyndi voru myndir úr vélunum ekki nógu skýrar. Menn sáust einfaldlega ekki nógu vel á myndunum. Í framhaldi af því hefði verið ákveðið að endurnýja ekki búnaðinn þegar hann bilaði. Hjá ÍTR fengust þær upplýsingar að öryggismyndavélar væru hvergi annars staðar á útisvæðum eða bílastæðum hjá mannvirkjum ÍTR - hvorki virkar né óvirkar. Sem fyrr er því besta vörnin - að skilja engin lokkandi verðmæti eftir í bílnum. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Öryggismyndavélar eru víða um borgina og telja sjálfsagt flestir að vélarnar veiti þeim öryggi. Það er þó ekki alltaf svo. Kristín Ása Einarsdóttir skrapp fyrir skömmu um kvöldmatarleytið í göngutúr í Elliðaárdalnum til að viðra hundinn. Bílnum lagði hún á bílastæðið fyrir utan Árbæjarlaug. Þegar hún sneri aftur, 20 mínútum síðar, brá henni í brún. Þá búið að brjótast inn í bílinn og taka handtöskuna hennar. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi, bíræfnir þjófar eru reglulega á ferð um borgina, nema Kristín Ása sá sér til mikillar ánægju að bíllinn stóð í beinni sjónlínu við öryggismyndavél utan á Árbæjarlaug. Kristín segist hafa kannað það hvort myndir hefðu náðst af ræningjunum en fengið þau svör að slökkt væri á myndavélunum. Þegar Stöð 2 leitaði svara við því hvers vegna slökkt er á vélunum sagði Jens Á. Jónsson, forstöðumaður Árbæjarlaugar, að rekstraraðilum bæri ekki að vakta bílastæðið. Það hefði þó verið gert á upphafsárum laugarinnar en þegar á reyndi voru myndir úr vélunum ekki nógu skýrar. Menn sáust einfaldlega ekki nógu vel á myndunum. Í framhaldi af því hefði verið ákveðið að endurnýja ekki búnaðinn þegar hann bilaði. Hjá ÍTR fengust þær upplýsingar að öryggismyndavélar væru hvergi annars staðar á útisvæðum eða bílastæðum hjá mannvirkjum ÍTR - hvorki virkar né óvirkar. Sem fyrr er því besta vörnin - að skilja engin lokkandi verðmæti eftir í bílnum.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði