Mikill hnykkur og allt lauslegt fór á fleygiferð 2. janúar 2007 15:51 MYND/Anton Brink „Þetta var mikill hnykkur og skyndilegur en stóð stutt yfir en allt lauslegt fór á fleygiferð," segir Tómas Ingi Olrich, sendiherra Íslands í Frakklandi, sem var farþegi í Boeing 757 flugvél Icelandair sem lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni frá Keflavíkurflugvelli til Parísar í morgun. Þrír úr áhöfn flugvélarinnar hlutu minni háttar áverka vegna þessa en farþegar sluppu ómeiddir en var nokkuð brugðið.Tómas sagði í samtali við Vísi að áhöfnin hafi líklega verið byrjuð að dreifa mat því bæði matur og drykkir hefðu tvístrast um vélina en farþegar aftar í vélinni hafi líklega fundið meira fyrir því. Hann hafi sjálfur setið framarlega í vélinni.Aðspurður sagði hann að farþegum hefði brugðið nokkuð en að áberandi hefði verið hversu rólegt fólk hefði verið í kjölfarið. Íslendingar sem hann hefði rætt við eftir að vélin lenti hafi tekið þessu með ró enda margir hverjir vanir erfiðum flugleiðum hér á landi. Það eigi einnig við hann sjálfan. Hins vegar telji hann að atvik sem þetta sé vond reynsla fyrir þá sem flughræddir séu en það sé alltaf einhver hópur.Þá segir Tómas áhöfnina hafa að hans mati brugðist mjög vel við og að flugstjórinn hefði tilkynnt á íslensku og ensku hvað hefði gerst. Jafnframt að þeim farþegum sem vildu yrði boðin áfallahjálp þegar vélin lenti. Þá hafi frönskumælandi fulltrúi frá Icelandair farið yfir málin þegar vélin hafi lent á Charles de Gaulle flugvelli.Vélin kom til Parísar um klukkan 12 á hádegi að íslenskum tíma. Öryggisskoðun á flugvélinni fer fram á flugvellinum og hefur önnur flugvél og önnur flugáhöfn verið send ytra til þess að fljúga farþegum heim síðdegis í dag. Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
„Þetta var mikill hnykkur og skyndilegur en stóð stutt yfir en allt lauslegt fór á fleygiferð," segir Tómas Ingi Olrich, sendiherra Íslands í Frakklandi, sem var farþegi í Boeing 757 flugvél Icelandair sem lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni frá Keflavíkurflugvelli til Parísar í morgun. Þrír úr áhöfn flugvélarinnar hlutu minni háttar áverka vegna þessa en farþegar sluppu ómeiddir en var nokkuð brugðið.Tómas sagði í samtali við Vísi að áhöfnin hafi líklega verið byrjuð að dreifa mat því bæði matur og drykkir hefðu tvístrast um vélina en farþegar aftar í vélinni hafi líklega fundið meira fyrir því. Hann hafi sjálfur setið framarlega í vélinni.Aðspurður sagði hann að farþegum hefði brugðið nokkuð en að áberandi hefði verið hversu rólegt fólk hefði verið í kjölfarið. Íslendingar sem hann hefði rætt við eftir að vélin lenti hafi tekið þessu með ró enda margir hverjir vanir erfiðum flugleiðum hér á landi. Það eigi einnig við hann sjálfan. Hins vegar telji hann að atvik sem þetta sé vond reynsla fyrir þá sem flughræddir séu en það sé alltaf einhver hópur.Þá segir Tómas áhöfnina hafa að hans mati brugðist mjög vel við og að flugstjórinn hefði tilkynnt á íslensku og ensku hvað hefði gerst. Jafnframt að þeim farþegum sem vildu yrði boðin áfallahjálp þegar vélin lenti. Þá hafi frönskumælandi fulltrúi frá Icelandair farið yfir málin þegar vélin hafi lent á Charles de Gaulle flugvelli.Vélin kom til Parísar um klukkan 12 á hádegi að íslenskum tíma. Öryggisskoðun á flugvélinni fer fram á flugvellinum og hefur önnur flugvél og önnur flugáhöfn verið send ytra til þess að fljúga farþegum heim síðdegis í dag.
Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent