Innlent

Bíll fór í Kópavogshöfn

Unnið er að því að draga vörubíl sem féll í höfnina í Kópavogi upp aftur. Bíllinn fór í sjóinn þegar vinna stóð yfir við uppfyllingu í höfninni. Bakkinn gaf sig undan þunga bílsins. Einn maður var í bílnum og slapp hann ómeiddur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×