Innlent

Nauðgaði stúlku á tjaldsvæðinu á Laugarvatni

MYND/E.Ól.
Tuttugu og sex ára karlmaður var í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir nauðgun. Maðurinn nauðgaði stúlku í bifreið á tjaldsvæðinu á Laugarvatni í júlí 2004 en stúlkan gat ekki spornað við sökum ölvunar og svefndrunga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×