Innlent

Karlmaður mikið slasaður eftir bílslys

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítala-Háskólasjúkrahúss. Myndin er úr safni.
Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítala-Háskólasjúkrahúss. Myndin er úr safni. Mynd/ Visir.is

Hjólreiðamaður var fluttur alvarlega slasaður á bráðamóttöku Landspítala - Háskólasjúkrahúss eftir að ekið var á hann við Keldur um kl. 9 í morgun. Samkvæmt upplýsingum vakthafandi læknis mun maðurinn gangast undir aðgerð á eftir og verður fluttur á gjörgæsludeild eftir það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×