Ríkisstjórnin tekur við völdum á Bessastöðum 24. maí 2007 19:26 Ný ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokks með Geir Haarde í forsæti tók formlega við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Fimm ráðherrar Sjálfstæðisflokks sitja áfram í sínum ráðuneytum en einn nýr kemur í ríkisstjórn frá þeim flokki. Tveir af sex ráðherrum Samfylkingar hafa setið í ríkisstjórn áður. Forseti skipar ráðherra og veitir þeim lausn - segir í fimmtándu grein stjórnarskrárinnar. Og þessi formskipan er staðfest á ríkisráðsfundi og þar tók ný ríkisstjórn Geirs H. Haarde við völdum klukkan tvö í dag. Þetta er 28. ríkisstjórn íslands á lýðveldistímanum. Þetta er söguleg ríkisstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem hefur þegar verið samfellt í ríkisstjórn frá því Davíð Oddsson myndaði Viðeyjarstjórnina fyrir 16 árum. Það blés herssilega um nýja ráðherra á Bessastöðum í dag þegar þeir stilltu sér upp fyrir hefðbundna myndatöku á tröppum embættsibústaðar forseta að ríkisráðsfundi loknum. Nýju ráðherrarnir voru að máta í munni sér nýja titla - titla sem bera með sér völd landsstjórnarinnar. ISG fer sér varlega í pólitískum yfirlúysingum á fyrsta degi og vildi til dæmis ekki blása af framboð Íslands í Öryggisráðið en ekki var stafur um það mál í stefnuyfirlýsingunni. Nýr viðskitparáðherra ætlar að einhenda sér í að mynda góð tengsl við fjármálaheiminn og viðskiptalífið. Það á að gera stórátak í samgöngumálum segir stefnuskrár nýrrar stjórnar - ekki bara á landsbyggð heldur einnig höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðisráðherrann nýji þurfti að dvelja á sjúkrahúsi í vetur vegna brunasára og gantaðist með það að hann hefði kynnst heilbrigðiskerfinu á eigin skinni. Það hefur oft verið átök í þessu ráðuneyti en nýr ráðherra óttast ekki átök. Fjórar konur eru í ríkisstjórninni, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir veðrur áfram menntamálaráðherra. Ingibjörg Sólrún utanríkisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, stjórnmálafræðingur verður umhverfisráðherra og Jóahnna Sigurðardóttir veðrur félagsmálaráðherra í velferðarráðuneytinu nýja sem tekur drjúgan hluta tryggingarmála frá heilbrigðisráðuneyti. Jóhanna og Össur Skarphéðinsson eru einu ráðherrar Samfylkingarinna frá stormasamri sambúð Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks 1991-1995. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Ný ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokks með Geir Haarde í forsæti tók formlega við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Fimm ráðherrar Sjálfstæðisflokks sitja áfram í sínum ráðuneytum en einn nýr kemur í ríkisstjórn frá þeim flokki. Tveir af sex ráðherrum Samfylkingar hafa setið í ríkisstjórn áður. Forseti skipar ráðherra og veitir þeim lausn - segir í fimmtándu grein stjórnarskrárinnar. Og þessi formskipan er staðfest á ríkisráðsfundi og þar tók ný ríkisstjórn Geirs H. Haarde við völdum klukkan tvö í dag. Þetta er 28. ríkisstjórn íslands á lýðveldistímanum. Þetta er söguleg ríkisstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem hefur þegar verið samfellt í ríkisstjórn frá því Davíð Oddsson myndaði Viðeyjarstjórnina fyrir 16 árum. Það blés herssilega um nýja ráðherra á Bessastöðum í dag þegar þeir stilltu sér upp fyrir hefðbundna myndatöku á tröppum embættsibústaðar forseta að ríkisráðsfundi loknum. Nýju ráðherrarnir voru að máta í munni sér nýja titla - titla sem bera með sér völd landsstjórnarinnar. ISG fer sér varlega í pólitískum yfirlúysingum á fyrsta degi og vildi til dæmis ekki blása af framboð Íslands í Öryggisráðið en ekki var stafur um það mál í stefnuyfirlýsingunni. Nýr viðskitparáðherra ætlar að einhenda sér í að mynda góð tengsl við fjármálaheiminn og viðskiptalífið. Það á að gera stórátak í samgöngumálum segir stefnuskrár nýrrar stjórnar - ekki bara á landsbyggð heldur einnig höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðisráðherrann nýji þurfti að dvelja á sjúkrahúsi í vetur vegna brunasára og gantaðist með það að hann hefði kynnst heilbrigðiskerfinu á eigin skinni. Það hefur oft verið átök í þessu ráðuneyti en nýr ráðherra óttast ekki átök. Fjórar konur eru í ríkisstjórninni, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir veðrur áfram menntamálaráðherra. Ingibjörg Sólrún utanríkisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, stjórnmálafræðingur verður umhverfisráðherra og Jóahnna Sigurðardóttir veðrur félagsmálaráðherra í velferðarráðuneytinu nýja sem tekur drjúgan hluta tryggingarmála frá heilbrigðisráðuneyti. Jóhanna og Össur Skarphéðinsson eru einu ráðherrar Samfylkingarinna frá stormasamri sambúð Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks 1991-1995.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira