Símahleranir 1968 byggðar á yfirlýsingu kranabílstjóra Sighvatur Jónsson skrifar 31. júlí 2007 13:11 Úrskurður um símahleranir í aðdraganda NATO fundar á Íslandi 1968, er byggður að miklu leyti á lögregluskýrslu frá sama ári, sem er nýlega komin fram. Skýrslan inniheldur yfirlýsingu kranabílstjóra um að hann hafi heyrt á tal manna um stúdentamótmæli í tengslum við fundinn. Málið hefur verið kallað kaldastríðshlerunarmálið. Skjalið sem er nýlega komið fram er frá 30. maí 1968. Skjalið var leyniskjal uns Þór Jónssyni, fyrrverandi fréttamanni Stöðvar 2, var veittur aðgangur að því, eftir kæru bæði til úrskurðarnefndar um upplýsingamál og menntamálaráðuneytisins. Skjalið er lögregluskýrsla, þar sem kemur fram að kranabílstjóranum hafi borist orðrómur til eyrna um skipulagðan undirbúning mótmæla vegna væntanlegs fundar NATO í Reykjavík seinna á árinu. Strikað hefur verið yfir nöfn og aðrar upplýsingar í skjalinu. Kranabílstjórinn segir frá manni sem hafi verið að tjá öðrum verkamönnum á svæðinu að ekki mætti láta það líðast að Háskóli Íslands, æðsta menntastofnun landsins, yrði afgirtur og vopnaðir menn látnir gæta hans meðan á NATO fundinum stæði. Maðurinn skýrði verkamönnunum frá því að um 50 útlægir Grikkir og fjöldi evrópskra stúdenta væru væntanlegir til landsins. Í skýrslunni kemur fram að þegar verkamennirnir fóru að tala um hvort þetta yrði ekki dýrt fyrirtæki, hafi aðkomumaðurinn tjáð þeim, að í slíkum tilfellum væri herkostnaðurinn greiddur erlendis frá og mundi í engu skorta fé. Yfirlýsing kranabílstjórans hafði mikið að segja um að yfirvöld ákváðu að hlera síma ýmissa einstaklinga og stofnana hér á landi. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
Úrskurður um símahleranir í aðdraganda NATO fundar á Íslandi 1968, er byggður að miklu leyti á lögregluskýrslu frá sama ári, sem er nýlega komin fram. Skýrslan inniheldur yfirlýsingu kranabílstjóra um að hann hafi heyrt á tal manna um stúdentamótmæli í tengslum við fundinn. Málið hefur verið kallað kaldastríðshlerunarmálið. Skjalið sem er nýlega komið fram er frá 30. maí 1968. Skjalið var leyniskjal uns Þór Jónssyni, fyrrverandi fréttamanni Stöðvar 2, var veittur aðgangur að því, eftir kæru bæði til úrskurðarnefndar um upplýsingamál og menntamálaráðuneytisins. Skjalið er lögregluskýrsla, þar sem kemur fram að kranabílstjóranum hafi borist orðrómur til eyrna um skipulagðan undirbúning mótmæla vegna væntanlegs fundar NATO í Reykjavík seinna á árinu. Strikað hefur verið yfir nöfn og aðrar upplýsingar í skjalinu. Kranabílstjórinn segir frá manni sem hafi verið að tjá öðrum verkamönnum á svæðinu að ekki mætti láta það líðast að Háskóli Íslands, æðsta menntastofnun landsins, yrði afgirtur og vopnaðir menn látnir gæta hans meðan á NATO fundinum stæði. Maðurinn skýrði verkamönnunum frá því að um 50 útlægir Grikkir og fjöldi evrópskra stúdenta væru væntanlegir til landsins. Í skýrslunni kemur fram að þegar verkamennirnir fóru að tala um hvort þetta yrði ekki dýrt fyrirtæki, hafi aðkomumaðurinn tjáð þeim, að í slíkum tilfellum væri herkostnaðurinn greiddur erlendis frá og mundi í engu skorta fé. Yfirlýsing kranabílstjórans hafði mikið að segja um að yfirvöld ákváðu að hlera síma ýmissa einstaklinga og stofnana hér á landi.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira