Sport

Arsenal leiðir 2-0 í hálfleik á Anfield

Rosicky fagnar fyrra marki sínu gegn Liverpool
Rosicky fagnar fyrra marki sínu gegn Liverpool NordicPhotos/GettyImages
Arsenal hefur 2-0 forystu gegn Liverpool á Anfield þegar flautað hefur verið til leikhlés í skemmtilegum leik í enska bikarnum sem sýndur er beint á Sýn. Það var Tékkinn Tomas Rosicky sem skoraði bæði mörk Arsenal undir lok hálfleiksins eftir glæsilega spilamennsku liðsins, en fram að því höfðu heimamenn undirtökin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×