Gamla varnarsvæðið þrískipt 4. mars 2007 12:00 Þrír aðilar fara með forræði á gamla varnarsvæðinu en í Utanríkisráðuneytinu og Dómsmálaráðuneytinu virðast menn ekki vera með það á hreinu hvaða hlutar svæðisins eru á forræði hvers. Svæðinu var skipt í þrjú svæði þegar íslensk stjórnvöld tóku við því af varnarliðinu. Svæði A er flugvallarsvæðið sjálft og heyrir það undir flugmálastjórn. Svæði B er svokallað öryggissvæði en það er jaðarsvæðið kringum flugvallarsvæðið og heyrir undir Utanríkisráðuneytið. Svæði C er síðan allt land og allar aðrar byggingar en þær sem eru á svæði A og B og utan um það svæði var stofnað sérstakt félag, Þróunarfélagið. Tólf öryggisverðir sáu áður um að gæta alls svæðisins.Nú hefur Þróunarfélagið boðið út öryggisgæslu á svæði C og þarf því ekki á gæslu frá sýslumannsembættinu á Keflavíkurflugvelli að halda. Eins hefur Utanríkisráðuneytið ákveðið að ekki þurfi nema 3 starfsmenn í að gæta öryggissvæðisins. Í þessu virðist miskilningur utanríkisráðuneytisins og dómsmálaráðuneytisins byggjast. Fram að áramótum heyrði þessi öryggisgæsla undir Utanríkisráðuneytið en við áramót færðist sýslumannsembættið og starfsmenn þess undir dómsmálaráðuneytið. Því störfuðu öryggisverðirnir ekki lengur hjá utanríkisráðuneytinu og voru því á forræði sýslumannsembættisins þegar þeim var sagt upp. Á hitt ber að líta að uppsagnirnar eru tilkomnar vegna þess að utanríkisráðuneytið óskaði ekki lengur eftir þjónustu þessara 12 öryggisvarða. Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Þrír aðilar fara með forræði á gamla varnarsvæðinu en í Utanríkisráðuneytinu og Dómsmálaráðuneytinu virðast menn ekki vera með það á hreinu hvaða hlutar svæðisins eru á forræði hvers. Svæðinu var skipt í þrjú svæði þegar íslensk stjórnvöld tóku við því af varnarliðinu. Svæði A er flugvallarsvæðið sjálft og heyrir það undir flugmálastjórn. Svæði B er svokallað öryggissvæði en það er jaðarsvæðið kringum flugvallarsvæðið og heyrir undir Utanríkisráðuneytið. Svæði C er síðan allt land og allar aðrar byggingar en þær sem eru á svæði A og B og utan um það svæði var stofnað sérstakt félag, Þróunarfélagið. Tólf öryggisverðir sáu áður um að gæta alls svæðisins.Nú hefur Þróunarfélagið boðið út öryggisgæslu á svæði C og þarf því ekki á gæslu frá sýslumannsembættinu á Keflavíkurflugvelli að halda. Eins hefur Utanríkisráðuneytið ákveðið að ekki þurfi nema 3 starfsmenn í að gæta öryggissvæðisins. Í þessu virðist miskilningur utanríkisráðuneytisins og dómsmálaráðuneytisins byggjast. Fram að áramótum heyrði þessi öryggisgæsla undir Utanríkisráðuneytið en við áramót færðist sýslumannsembættið og starfsmenn þess undir dómsmálaráðuneytið. Því störfuðu öryggisverðirnir ekki lengur hjá utanríkisráðuneytinu og voru því á forræði sýslumannsembættisins þegar þeim var sagt upp. Á hitt ber að líta að uppsagnirnar eru tilkomnar vegna þess að utanríkisráðuneytið óskaði ekki lengur eftir þjónustu þessara 12 öryggisvarða.
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira