Innlent

Hefur ekki gefið upp vonina

Rannveig Rist, forstjóri Alcan, sagði á Stöð 2 eftir að fyrstu tölur í atkvæðagreiðslunni í Hafnarfirði urðu ljósar að ef þetta yrðu úrslitin yrði verksmiðjunni líklega lokað, hún myndi daga uppi eins og náttröll ef hún yrði ekki stækkuð. Hún sagðist þó ekki hafa gefið upp von enda munurinn á fylkingunum lítill.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×