Innlent

Sátt um lækkun áfengisverðs?

Álögur á áfengi eru meira en helmingi hærri á Íslandi en að meðaltali í Evrópu. Þverpólitískur vilji virðist vera að myndast til þess að lækka áfengisverð hér á landi, en í öllum flokkum eru samt Alþingismenn sem efast. Erna Hauksdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir eru settust hjá Sölva í Íslandi í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×