Innlent

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar

Nýbyggingar á Akureyri
Nýbyggingar á Akureyri MYND/E.Ól.

Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 0,3 prósentur frá fyrra mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Reiknuð eftir verðlagi um miðjan júlí mældist vísitalan 372 stig. Vísitalan gildir fyrir ágúst.

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 6,4 prósentur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×