Nefnd skoðar verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í málefnum aldraðra 11. apríl 2007 17:54 Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis og tryggingamálaráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og mögulega tilfærslu verkefna sem tengjast málefnum aldraðra. Skipun nefndarinnar er í samræmi við stefnu ráðherra í öldrunarmálum, Ný sýn- nýjar áherslur þar sem boðað var að verkaskipting í öldrunarþjónustu yrði endurskoðuð með það að markmiði að bæta árangur á þessu sviði, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Nefndinni sem fjallar um málefni aldraðra er ætlað að fara yfir og skilgreina verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í öldrunarmálum og skýra betur ábyrgð við uppbyggingu og skipulag öldrunarþjónustunnar og við önnur verkefni sem tengjast öldruðum. Nefndinni er einnig falið að leggja mat á hvort flytja beri málaflokkinn í heild til sveitarfélaga eða hvort æskilegt sé að flytja einhverja verkþætti sem nú er sinnt af sveitarfélögunum til ríkisins. Miðað er við að nefndin skili tillögum sínum til heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra eigi síðar en 1. desember 2007. Formaður nefndarinnar er Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri Frumherja og fyrrum bæjarstjóri í Hveragerði. Auk nefndarinnar um málefni aldraðra hefur á vegum félagsmálaráðuneytisins einnig verið skipuð nefnd til að fjalla um verkaskiptingu um málefni fatlaðra. Sérstök verkefnastjórn mun stýra starfi beggja nefndanna. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis og tryggingamálaráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og mögulega tilfærslu verkefna sem tengjast málefnum aldraðra. Skipun nefndarinnar er í samræmi við stefnu ráðherra í öldrunarmálum, Ný sýn- nýjar áherslur þar sem boðað var að verkaskipting í öldrunarþjónustu yrði endurskoðuð með það að markmiði að bæta árangur á þessu sviði, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Nefndinni sem fjallar um málefni aldraðra er ætlað að fara yfir og skilgreina verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í öldrunarmálum og skýra betur ábyrgð við uppbyggingu og skipulag öldrunarþjónustunnar og við önnur verkefni sem tengjast öldruðum. Nefndinni er einnig falið að leggja mat á hvort flytja beri málaflokkinn í heild til sveitarfélaga eða hvort æskilegt sé að flytja einhverja verkþætti sem nú er sinnt af sveitarfélögunum til ríkisins. Miðað er við að nefndin skili tillögum sínum til heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra eigi síðar en 1. desember 2007. Formaður nefndarinnar er Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri Frumherja og fyrrum bæjarstjóri í Hveragerði. Auk nefndarinnar um málefni aldraðra hefur á vegum félagsmálaráðuneytisins einnig verið skipuð nefnd til að fjalla um verkaskiptingu um málefni fatlaðra. Sérstök verkefnastjórn mun stýra starfi beggja nefndanna.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira