Hrottafengið ofbeldi eykst gegn hommum Jón Örn Guðbjartsson skrifar 18. júní 2007 18:30 Hrottafengið ofbeldi gegn samkynhneigðum karlmönnum virðist fara vaxandi. Framkvæmdastjóri Samtakanna 78 segir að í tvígang hafi verið reynt að myrða samkynhneigða einstaklinga á síðustu mánuðum, einungis vegna kynhneigðar þeirra. Á síðustu mánuðum hefur mátt merkja aukningu á ofbeldi í garð homma og þeirra sem taldir eru hommar, að sögn framkvæmdastjóra Samtakanna 78. Einnig hefur ofbeldi aukist gegn svokölluðum transgender einstaklingum. Að sögn Hrafnkels Tjörva Stefánssonar, framkvæmdastjóra samtakanna 78 átti eitt alvarlegasta brotið sér fyrir ári þegar 16 ára piltur stofnaði til kynna við samkynhneigðan mann á spjallrás á Netinu með það að markmiði að myrða viðkomandi. Í ársskýrslu Samtakana 78 kemur fram að pilturinn hafi fullyrt að hann hafi "langað að prófa að drepa mann" og hafi hann farið gagngert inn á spjallrás til að „veiða homma" þar sem hann taldi að þeir væru „auðveld bráð". Þessi tilefnislausa árás er fráleitt einsdæmi. Skráð tilvik um árásir gegn samkynhneigðum eru ekki það mörg að unnt sé að skoða málin í réttu tölfræðilegu samhengi. Hrafnkell segir hins vegar að nokkur dæmi séu um að ofbeldi gegn samkynhneigðum einstaklingum komi ekki fram í dagsljósið þar sem einhver hluti þolenda í slíkum ofbeldistilvikum hafi ekki kjark til að kæra. Hrafnkell segir augljóst að ekki þurfi endilega að fara saman réttur einstaklinga samkvæmt lögum og raunveruleg staða manna innan samfélagsins. Hann segir að í nágrannalöndum okkar hafi verið merkjanleg aukning á ofbeldi gegn samkynhneigðum þótt réttur þeirra þar hefði á sama tíma verið aukinn með lögum. Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Hrottafengið ofbeldi gegn samkynhneigðum karlmönnum virðist fara vaxandi. Framkvæmdastjóri Samtakanna 78 segir að í tvígang hafi verið reynt að myrða samkynhneigða einstaklinga á síðustu mánuðum, einungis vegna kynhneigðar þeirra. Á síðustu mánuðum hefur mátt merkja aukningu á ofbeldi í garð homma og þeirra sem taldir eru hommar, að sögn framkvæmdastjóra Samtakanna 78. Einnig hefur ofbeldi aukist gegn svokölluðum transgender einstaklingum. Að sögn Hrafnkels Tjörva Stefánssonar, framkvæmdastjóra samtakanna 78 átti eitt alvarlegasta brotið sér fyrir ári þegar 16 ára piltur stofnaði til kynna við samkynhneigðan mann á spjallrás á Netinu með það að markmiði að myrða viðkomandi. Í ársskýrslu Samtakana 78 kemur fram að pilturinn hafi fullyrt að hann hafi "langað að prófa að drepa mann" og hafi hann farið gagngert inn á spjallrás til að „veiða homma" þar sem hann taldi að þeir væru „auðveld bráð". Þessi tilefnislausa árás er fráleitt einsdæmi. Skráð tilvik um árásir gegn samkynhneigðum eru ekki það mörg að unnt sé að skoða málin í réttu tölfræðilegu samhengi. Hrafnkell segir hins vegar að nokkur dæmi séu um að ofbeldi gegn samkynhneigðum einstaklingum komi ekki fram í dagsljósið þar sem einhver hluti þolenda í slíkum ofbeldistilvikum hafi ekki kjark til að kæra. Hrafnkell segir augljóst að ekki þurfi endilega að fara saman réttur einstaklinga samkvæmt lögum og raunveruleg staða manna innan samfélagsins. Hann segir að í nágrannalöndum okkar hafi verið merkjanleg aukning á ofbeldi gegn samkynhneigðum þótt réttur þeirra þar hefði á sama tíma verið aukinn með lögum.
Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira