Enski boltinn

Jóhannes Karl lék í sigurleik Burnley

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Jóhannes Karl Guðjónsson
Jóhannes Karl Guðjónsson Nordic Photos / Getty Images

Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður í leik Charlton og Burnley í dag sem síðarnefnda liðið vann, 3-1.

Hann náði sér í gult spjald undir lok leiksins en eftir sigurinn er Burnley í áttunda sæti ensku 1. deildarinnar með 28 stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×