Innlent

Össur nýr samstarfsráðherra Norðurlanda

MYND/Valgarður

Össur Skarphéðinsson, nýr iðnaðarráðherra, hefur tekið við embætti samstarfsráðherra Norðurlanda samkvæmt ákvörðun Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Tekur hann við því embætti af Jónínu Bjartmarz sem hvarf úr stóli umhverfisráðherra í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×