Dreifa strætókortum til 30.000 námsmanna 2. september 2007 08:00 Kortið í hendurnar Fjöldi sjálfboðaliða hefur dreift strætókortum í skólum höfuðborgarsvæðisins „Þetta hefur verið algjör geðveiki, röð fram á gang. En við erum tilbúin að leggja smá á okkur fyrir frítt í strætó," segir Dagný Ósk Aradóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Nemendafélög framhalds- og háskóla á höfuðborgarsvæðinu vinna nú hörðum höndum að dreifingu strætókorta. „Það hefur farið endalaust tími í þetta og hellingur af sjálfboðaliðum hefur hjálpað okkur," segir Dagný. Starfsmenn á skrifstofu Stúdentaráðs eru þrír talsins og því miklar annir. „Það komu svona 150 manns í gær og stöðugur straumur alla vikuna. Við erum með um níu þúsund kort og tvö þúsund þeirra eru þegar farin," segir Dagný. „Við erum að hjálpast að, það eru náttúrlega þrjár byggingar í HR," segir Sveinn Kristjánsson, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. Hann segir allt að tíu manns hafa tekið þátt í dreifingunni hverju sinni. „Þetta er gríðarlega mikil vinna, en þetta er okkar starf, þar sem við erum hagsmunafélag nemenda," segir Sveinn. „Við höldum að 99 prósent hafi fengið kort," segir Björn Brynjúlfur Björnsson, Inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík. „Þetta hefur gengið mjög vel, en eitt prósent kortanna kom ekki úr prentun. Við fáum þau á næstunni." Dreifingin hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig og vantaði kort nokkurra nemenda fyrstu dagana. Pálmi Freyr Randversson hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar segir að ákveðið hafi verið að prenta eftir listum frá skólunum sem ekki voru fullkláraðir. „Við vildum að nemendur gætu fengið kortin í upphafi skólans, en á þeim tíma er fólk enn þá milli skóla eða ekki rétt skráð. Núna erum við að leggja lokahönd á kort fyrir þessa nemendur," segir Pálmi. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
„Þetta hefur verið algjör geðveiki, röð fram á gang. En við erum tilbúin að leggja smá á okkur fyrir frítt í strætó," segir Dagný Ósk Aradóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Nemendafélög framhalds- og háskóla á höfuðborgarsvæðinu vinna nú hörðum höndum að dreifingu strætókorta. „Það hefur farið endalaust tími í þetta og hellingur af sjálfboðaliðum hefur hjálpað okkur," segir Dagný. Starfsmenn á skrifstofu Stúdentaráðs eru þrír talsins og því miklar annir. „Það komu svona 150 manns í gær og stöðugur straumur alla vikuna. Við erum með um níu þúsund kort og tvö þúsund þeirra eru þegar farin," segir Dagný. „Við erum að hjálpast að, það eru náttúrlega þrjár byggingar í HR," segir Sveinn Kristjánsson, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. Hann segir allt að tíu manns hafa tekið þátt í dreifingunni hverju sinni. „Þetta er gríðarlega mikil vinna, en þetta er okkar starf, þar sem við erum hagsmunafélag nemenda," segir Sveinn. „Við höldum að 99 prósent hafi fengið kort," segir Björn Brynjúlfur Björnsson, Inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík. „Þetta hefur gengið mjög vel, en eitt prósent kortanna kom ekki úr prentun. Við fáum þau á næstunni." Dreifingin hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig og vantaði kort nokkurra nemenda fyrstu dagana. Pálmi Freyr Randversson hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar segir að ákveðið hafi verið að prenta eftir listum frá skólunum sem ekki voru fullkláraðir. „Við vildum að nemendur gætu fengið kortin í upphafi skólans, en á þeim tíma er fólk enn þá milli skóla eða ekki rétt skráð. Núna erum við að leggja lokahönd á kort fyrir þessa nemendur," segir Pálmi.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira