Innlent

Tveir menn handteknir á Blöndósi í nótt

Lögreglan á Blöndósi handtók einn mann í nótt vegna ölvunaraksturs og þá var annar handtekinn vegna óláta í heimahúsi. Fékk hann að sofa úr sér í fangageymslu.

Lögreglan á Blönduósi segir að það hafi verið markvert lítið um hraðakstur í umdæmi lögreglunnar þar í gærkvöldi og í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×