Innlent

Íslensk erfðagreining nær sátt í dómsmáli

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar

Íslensk erfðagreining hefur náð sátt í dómsmáli sem var höfðað gegn bandaríska sjúkrahúsinu Children's Hospital of Philadelphia (CHOP) og nokkrum fyrrverandi starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar sem hófu þar störf. Með dómsáttinni hafa allir aðilar dregið kröfur sínar til baka og fellt málið niður, segir í fréttatilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×