Innlent

Slökkviliðið kallað að Caruso í nótt

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mikinn reyk lagði frá veitingastaðnum Caruso
Mikinn reyk lagði frá veitingastaðnum Caruso Mynd/ Haraldur Jónasson

Allt tiltækt lið slökkviliðsins í Reykjavík var kallað að veitingastaðnum Caruso um tvöleytið í nótt vegna reyks. Þegar fyrsti slökkvibíll kom á staðinn varð ljóst að enginn eldur var í húsinu og að reykurinn kom úr bökunarofni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×