Uppbygging áliðnaðar er ekki hagstjórnartæki 13. mars 2007 05:00 Að undanförnu hafa sumir stjórnmálamenn lýst því yfir að koma ætti í veg fyrir eða fresta framkvæmdum við álver í Straumsvík og Helguvík. Fyrir því hafa einkum verið nefndar tvær ástæður. Önnur er sú að kæla þurfi hagkerfið og koma á jafnvægi en hin varðar náttúruverndarsjónarmið. Síðarnefnda sjónarmiðið er efnislegt og málefnalegt. Ýmsir telja að ekki megi ganga á gæði náttúrunnar þótt miklir efnahagslegir hagsmunir séu í húfi. Það fólk mun ekki sættast á neina málamiðlun hvað varðar nýtingu ýmissa náttúruauðlinda. Náttúran skal njóta alls vafa. Þetta er staðföst trú og sem slík getur hún ekki verið röng. Aðrir geta hins vegar verið þessu ósammála. Fyrrnefnda ástæðan stenst hins vegar alls ekki. Það er býsna sérstök hagstjórnarleið að ætla sér að stöðva uppbyggingu einnar atvinnugreinar til að koma á jafnvægi á ný. Þá mætti eins leggja til að dregið yrði úr þorskveiðum eða reynt að fækka ferðamönnum. Enn betra væri að reyna að hemja bankana enda eru þeir miklu fyrirferðarmeiri í hagkerfinu en áliðnaður. Allar þessar aðgerðir myndu hægja á hagkerfinu en líklega dytti engum það í hug. Samt vilja sumir stöðva uppbyggingu áliðnaðar í hagstjórnarskyni. Stjórnvöld bera ábyrgð á því að hér ríki efnahagslegur stöðugleiki. Náist slík markmið ekki er það á þeirra ábyrgð, ekki einstakra atvinnugreina. Eigi að endurheimta nauðsynlegan stöðugleika geta ábyrg stjórnvöld ekki sett einni atvinnugrein frekar en annarri stólinn fyrir dyrnar. Áliðnaður á Íslandi getur ekki tekið að sér það hlutverk stjórnvalda. Ábyrg efnahagsstjórn felst í því að beita ríkisfjármálum og peningamálastefnu til að ná slíkum markmiðum. Til að stuðla að efnahagslegum stöðugleika ættu stjórnmálamenn frekar að útlista hvernig þeir hyggjast beita hinum raunverulegu hagstjórnartækjum komist þeir til valda. Vissulega er verk að vinna að endurheimta stöðugleikann. Það er hins vegar ekki hlutverk áliðnaðar á Íslandi. Höfundur er hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Að undanförnu hafa sumir stjórnmálamenn lýst því yfir að koma ætti í veg fyrir eða fresta framkvæmdum við álver í Straumsvík og Helguvík. Fyrir því hafa einkum verið nefndar tvær ástæður. Önnur er sú að kæla þurfi hagkerfið og koma á jafnvægi en hin varðar náttúruverndarsjónarmið. Síðarnefnda sjónarmiðið er efnislegt og málefnalegt. Ýmsir telja að ekki megi ganga á gæði náttúrunnar þótt miklir efnahagslegir hagsmunir séu í húfi. Það fólk mun ekki sættast á neina málamiðlun hvað varðar nýtingu ýmissa náttúruauðlinda. Náttúran skal njóta alls vafa. Þetta er staðföst trú og sem slík getur hún ekki verið röng. Aðrir geta hins vegar verið þessu ósammála. Fyrrnefnda ástæðan stenst hins vegar alls ekki. Það er býsna sérstök hagstjórnarleið að ætla sér að stöðva uppbyggingu einnar atvinnugreinar til að koma á jafnvægi á ný. Þá mætti eins leggja til að dregið yrði úr þorskveiðum eða reynt að fækka ferðamönnum. Enn betra væri að reyna að hemja bankana enda eru þeir miklu fyrirferðarmeiri í hagkerfinu en áliðnaður. Allar þessar aðgerðir myndu hægja á hagkerfinu en líklega dytti engum það í hug. Samt vilja sumir stöðva uppbyggingu áliðnaðar í hagstjórnarskyni. Stjórnvöld bera ábyrgð á því að hér ríki efnahagslegur stöðugleiki. Náist slík markmið ekki er það á þeirra ábyrgð, ekki einstakra atvinnugreina. Eigi að endurheimta nauðsynlegan stöðugleika geta ábyrg stjórnvöld ekki sett einni atvinnugrein frekar en annarri stólinn fyrir dyrnar. Áliðnaður á Íslandi getur ekki tekið að sér það hlutverk stjórnvalda. Ábyrg efnahagsstjórn felst í því að beita ríkisfjármálum og peningamálastefnu til að ná slíkum markmiðum. Til að stuðla að efnahagslegum stöðugleika ættu stjórnmálamenn frekar að útlista hvernig þeir hyggjast beita hinum raunverulegu hagstjórnartækjum komist þeir til valda. Vissulega er verk að vinna að endurheimta stöðugleikann. Það er hins vegar ekki hlutverk áliðnaðar á Íslandi. Höfundur er hagfræðingur Samtaka iðnaðarins.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun